Kunnið þið einhver ráð til að lausna við bauga undir augum? Ég hef verið með þessa ágætis bauga síðan ég man eftir mér og veit ekkert ráð til að losna við þá, því það er ekkert séstaklega gaman að vera eins og samanbland af pandabirni og amfetamínfíkli sem hefur ekkert sofið í 3 daga. Ég veit að þeir stafa ekki af svefnleysi, því að ég sef nóg (8-10 klst á sólarhring).