Ok, þegar maður er að æfa tvíhöfðann, “krulla” hann eða hvað sem er, hver er þá munurinn ef maður stendur eða situr (td. með olnbogann á einum stað)?
Og er einhver munur ef maður notar stöng? Ég finn alltaf smá verki í úlnliðnum þegar ég tek þungt með stöng þótt ég noti bakið ekkert þegar ég er að lyfta með lóðum.