Flest allir, ef ekki allir hafa einhverntíman fengið náladoða, td. þegar þeir liggja lengi á hendinni eða á fótunum.

En málið er að ég er byrjaður að finna til náladoða í litla fingri á vinstri hönd stanslaust, þetta er ekki mikið en þó eitthvað. Svo finn ég líka stundum náladoða þegar höndin á mér er bogin. Hvað er í gangi?