Hvernig er það hugsum við nógu mikið um það hve mjög við getum tengt mörg okkar heilsuvandamál, því atriði að annaðhvort líkama eða sál hefur verið ofboðið með einhverjum hætti ?

Andlegt álag og spenna er manninum nauðsynlegt að vissu marki, rétt eins og líkamlegt álag, er hollt innan marka þess að þjálfa vöðva og hreyfa sig.

Erum við nógu dugleg að vigta okkur á lífsvog líkama og sálar með tilliti til þess hvað er að hrjá okkur hverju sinni ?

Hvað finnst ykkur.