Er hollt að taka bara 4-6 reps á æfingum ca. 4 sinnum? (Fyrir utan upphitun) Fann ágætis plan á netinu þar sem axlirnar eru teknar einn daginn, svo bekkur, hendur, fætur og svo bak.
Þetta virkaði ágætlega fyrir mig, en er óhollt að vera á þessu lengi?