Núna er ég búinn að vera að lyfta í svolítinn tíma,(1 og hálft á eða svo) og er búinn að styrkjast þónokkuð(var alger rækja) og flestir vöðvar búnir að stækka töluvert, en langar að stækka upphanlegginn, Tvíhöðva, sem er eiginlega ekki búinn að stækka neitt einhver góð ráð til að stækka vöðvana á þessu svæði? Íþróttakennarinn minn sagði mér að það væri sniðugt að taka eins þung handlóð og ég get lyft nokkrum sinnum, og hvíla síðan og taka aftur, en verða vöðvarnir þá ekki bara vanir þeirri æfingu?