nei. Það er ekki betra! ekki langar mig að þræta um þetta.Þó verð ég að koma á framfæri nokkrum staðreyndum.Þetta er ekki mín skoðun, heldur skoðun margra þeirra vísindamanna sem koma nálægt þessum málum.Í fyrsta lagi er herbalife unnið úr genabreyttum soja og maís.)dirt cheap hráefni)Sykurinn í herbalife er hvítur,restin er vítamín og steinefni.Staðreynd-soja inntaka lækkar testosteroneLækkað testó þýðir verri heilsu, alla vega fyrir þá sem eru lágir fyrir, þetta er margsannað.Annað,genabreyttar matvörur eru af mörgum vísindamönnum taldar skaðlegar,ekki er langt síðan afríkuríki skilaði erfðabreyttri matarsendingu,þrátt fyrir að hungursneið ríkti í landinu,þannig er orðsporið sem fylgir genabreyttum matvörum.HINS VEGAR!veit ég að herbalife hefur hjálpað óteljandi mörgum einstaklingum að ná kjörþyngd sem er frábært .Þegar maður borðar yfir daginn ekki fleiri kaloríur heldur en sem nemur 2-3sjeikum af hörbalæf síðan vel valinn kvöldmat,hlýtur maður að grennast.Ekki bara það heldur hlýtur heilsan að snarbatna,en það hefur ekkert með herbalife að gera þarna fer í gang áhveðið ferli sem erfitt er að útskýra í stuttu máli.Þú getur lesið um það á netinu ef þú t.d skoðar The warrior diet eftir Ori Hofmekler eða cr eða calorie restriction Roy walfords.Ég hef ekkert á móti herbalife, hef prufað það sjálfur,en betra en megamass Joe Weiders fyrir vöðvauppbyggingu,held ekki.