sæl veriði

nú stunda ég handbolta 4 sinnum í viku og þess utan skokka ég og lyfti. ég er að byrja á kreatínkúr núna. það var búið að mæla með því fyrir mig að ég fengi mér prótínduft, bara til að fá örugglega nægt prótín yfir daginn og var ég að velta því fyrir mér, er eitthvað vit í því að taka bæði prótínduft og svo líka kreatín á sama tíma? eða er kanski vissara fyrir mig að bíða þangað til kreatínkúrinn er búinn og byrja þá á prótíninu þangað til næsti kúr tekur við?