Sko, málið er það að ég er mikið í körfubolta núna og þarf endilega að byggja vöðva. Ég er að spá hvort þið getið nefnt mér eitthverjar æfingar sem verða til þess að ég byggi massa á fótunum, svo væri líka rosa fínt ef þið vissuð um eitthvað sem að hjálpar manni að hoppa hærra :) En ekkert neitt sem að þarfmast tækja eða eitthvað í þeim dúr, ég er nú bara 13 ára.

Kv. office