HæHæ, sko ég hef það vandamál að stríða að ég er undir kjörþyngd.
Ég er nýbyrjaður að lyfta en ég þarf eiginlega svona hjálp við hvað ég ætti eiginlega að gera í ræktinni til þess að bæta á mig massa.
Mér finnst alveg tilgangslaust að hlaupa nema til þess að hita upp vöðvana því ég vil helst ekki brenna neinu. Ætti ég ekki bara að innbyrða prótein og fara á lyftingaprógram sem ég geri 3-4 í viku?
Endilega segjið mér álit ykkar.