Ég veit ekki hvort þetta eigi að vera á þessu áhugarmáli en ég var að hjóla í vinnuna og svo rann ég á sandi og rann áfram á meðan hjólið var niðri og þetta skyldi eftir sig stórt sár á handlegginum og svo á hnéinu þá er ég svo rosalega bólginn, ég er búinn að vera svoleiðis í 4 daga og ég þoli ekki einu sinni smá snertingu á þetta og ef ég rekst í eithvað með hnéinu þá svíður mér svo hrikalega og það tekur mig 30 min að jafna mig, á ég að láta kíkja á þetta eða á ég að bíða lengur.

P.S. get ekki hlupið eða gert neinar íþróttir.
Only God Can Judge Me