Núna síðustu mánuði er ég búin að vera að fitna svolítið. Ég byrjaði á pillunni sem er hluti af því kannski en svo borða ég líka óhollt, oft nammi og þannig.
Mig langar svo mikið að hætta að borða nammi og bara reyna að missa þessi kíló sem ég fékk á mig, en ég bara skil ekki að ég fæ mig ekki til þess.
Svo núna eru margar afmínu gallabuxum orðnar og litlar og kaupa á nýjar. Þá er ég að fatta það að ég er að kapa 2 stærðum stærra en áður, þá verð ég alveg ótúlega leið og líður illa.
Hvað á ég að gera í rauninni til að líða betur með sjálfa mig og hætta þessari óhollustu?

Takk
Undirskrift?