Vissi ekki alveg hvar ég átti að setja þetta en ákvað að gera þetta hér og vonanst eftir þroskuðum svörum :)

Málið er að núna nýlega er ég búin að vera í smá átaki. Ég mæti í ræktina og allt svoleiðis og drekk því mikið af vatni sona um 2-3 líta minnsta kosti á dag.

Einhver sagði við mig að ef allt væri í lagi þá ætti þvagið að vera nærri því glært, bara eins og vatn og þýddi það að þú værir að fá nóg vatn.

Fyrstu dagana hjá mér var þetta alveg venjulegt og svona, en svo núna seinustu tvo daga þá er það orðið skær gult! Ég drekk samt alveg jafn mikið vatn og áður.

Er líkaminn að losa sig við gömul úrgansefni eða þarf ég að drekka meira vatn?
Var að hætta á túr, tengist það því eitthvað?

Vonandi svarið þið sem fyrst, og tilganslaus svör eru vinsamlegast afþökkuð..kveðja pol