Ég er með matarofnæmi og þegar ég borða eitthvað sem hefur (egg eða fisk) í þá fæ ég þessa svakalegu klígju- og bólgna upp í hálsinum.
Þannig veit ég alltaf þegar ég er að borða eitthvað sem ég get ekki borðað.

Svo er annað, ég er með áreinsluasma líka og stundum þegar ég er með asma þá fæ ég ægilegann sting í lungun og líður eins og brjóstkassinn rúmi ekki lungun- hvað gæti það þýtt?
Ég er ekki sú eina sem er svona, mamma mín og vinkona/frænka mín hafa svona líka.