jæja eg er að fara pæla i þvi að reyna losa mig við nokkur auka kílo og ég var að pæla í þvi að spurja ykkur (ef það er einhver her sem veit mikið um matar ræði og svona) hvort eg væri að gera rett ef eg myndi gera þetta:

skokka ca. 8 km á dag 5 daga í viku.. mánudag-föstudags.
-
drekka 2 litra af vatni á dag
-
hætta að borða salgæti (kanski a laugardögum bland i poke fyrir 100 ;)) og drekka gos.
-
borða í morgun mat cherios/rice krispies
borða um hádegi á vexti
kvöld mat það sem er a borðinu (oftast eitthvað hollt… kjöt bollur fiski bollur og annað slíkt)

svo kanski 50armbeygjur og 100magaæfingar áður en eg fer að sofa en eg er byrjaður a þvi nuna svo það breytir ekki miklu… en eg ætti að fara missa kíló eftir 1stu vikuna ekki satt?? já og svo 1 annað ég hef verið rosalega þreyttur undan farið hef farið að sofa svona 12 og vaknað 7 kanski farið ut a hjolabretti í 1 tima og náttlega skolann en svo ekki gert mikið nema hangið i tölvunni afhverju er eg svona þreyttur er þetta utaf lelegu mataræði eða hva? :s þætti vænt um að fá ykkar álit á þessu.
if you smile at life it won't smile back now a days it will only knock your teeths out!