fantasia: Ef það væri svo einfalt að fólk ætti bara að byrja að borða, af hverju heldur þú þá að fólk sé að berjast við þessa sjúkdóma stundum árum saman og jafnvel deyja úr þeim?
Þetta er svona álíka og að segja einhverjum sem er of feitur að hætta að borða svona mikið. Fólk ræður oft ekki við sig, annars væri það búið að gera þetta sjálft fyrir löngu.
Þar að auki snúast ekki báðir þessir sjúkdómar um að borða ekki. Bara lystarstol snýst um að borða ekki. Lotugræðgi snýst um að raða í sig en æla því svo öllu aftur.