Ég er með eina spurningu! Ég er almennt með mjög sléttann og fínann maga,nema einu sinni í mánuði, þ.e.a.s rétt fyrir blæðingar. Þá er hann sléttur niður að nafla,en fyrir neðan nafla er hann útblásinn! :S mjög svo ófagurt! Ég hélt að þetta væri eðlilegt,eitthvað sem tengdist FTS (FyrirTíðaSpennu)þangað til að þetta fór að gerast oftar! Núna er ég með mjög svo óreglulegann maga einu sinni í viku! Alveg fáránlegt! Getiði hjálpað mér og sagt mér hvað þetta er,eða hvað ég get gert við þessu?