Þið sem eruð að lifta en vitið ekkert alltof mikið hvað þið eruð að gera. Byrjið bara, skellið ykkur beint á kreatín eða beint á prótín drykki.

Hafið bara í huga HVERNIG þið liftið. Mæli með að þegar þið liftið þá liftiði eins og ólympíu menn. Hratt út hægt inn eða 30 sinnum með léttara, næstum því eins hratt og þið getið.

Hitt er líka að lifta með heavy púli, 15x sinnum mikil þyngd og svo í endan ertu alveg að springa á síðustu skiptunum. Svo er slept kannski teyjum nokkrum sinnum eða þær gert hræðilega illa. T.d. 5 sec hver teygja og þú ert kannski ekki að hugsa einu sinni um teygjuna.

Pælið aðeins í hvað þið eruð að gera við líkaman :)

ps. ég er ekki að segja að önnur aðferðin sé eitthvað verri, bara minna nokkra á hvort þeir viti alveg hvað þeir eru að gera.