síðustu vikur hef ég eiginlega ekki borðað neitt! mamma pínir í mig morgun mat ég borða ekkert í skólanum svo fer ég oftast beint á æfingar eftir skóla en samt ekki alltaf og mamma lætur mig allataf fá pening fyrir öllum mat þegar ég er í skólanum og fyrir æfingar. en ég hef bara ekki lyst til að fá mér neitt!!! er einhver ástæða fyrir því að maður verður allt í einu lystarlaus??