Sæl öll.

Hafið þið prófað svona gular Stacker töflur?
Ég hef heyrt tröllasögur af árangri þeirra, en mig langar að fá álit ykkar sem hafa prófað þær.
Ég er nýbyrjaður í þessum danska kúr “Borðaðu þig granna(n)” og
gengur vel en ég er óþolimóður og langar að vita hvort að það væri
ekki tilvalið að taka þessar töflur með til að auka brennsluna og fá orku til að éta allt þetta grænmeti!

Endilega látið í ljós álit yjjar og ekki væri verra ef einhver veit hvar er hægt að nálgast þessar töflur.

Með kveðju.