Halló!
Ég átti barn fyrir 3 árum en maginn á mér er ekki enn búinn að jafna sig, mér finnst eins og öll fita setjist einungis á magann og síðurnar og ég veit ekki hvað ég á að gera, venjulegar magaæfingar virðast ekki gera mikið gagn.
Ég hef heyrt að þegar fita sest svona á magann að það er eitthvað í fæðunni sem maður á sérstaklega að forðast, en ég man ekki hvað það var og væri mjög ánægð ef þið gætuð gefið mér ráð með æfingar og annað!!?
takk fyrirfram,
kv.groupie