Mig langar ad athuga hvort einhver sem les tessa grein kannist vid tetta og hvort ad tad se einhver laekning!
Tannig er ad eg fae mjog oft martradir. Eg er ekki myrkfaelin og eg er ekki tunglynd, dopur, ne neitt slikt. En tannig er ad tegar eg vakna ta se eg enn hlutinn sem mig dreymdi, og gersamlega frika ut.
Tetta er byrjad ad gerast ae oftad og angrar mig mjog mikid. T.d. hefur mig dreymt ad hnifar komi fljugandi i andlitid a mer og tegar eg vaknadi ta sa eg ta enn, og eg oskradi svo mikid ad kaerastinn minn hrokk upp og oskradi lika. Heila nott dreymdi mig risa flugu i herberginu, sem var ad fara ad stinga mig, og svo tegar eg vaknadi, ta er hun tar enn. Kaerastinn minn keypti serstakt naeturljos handa mer, til ad roa mig nidur, en tad virkar ekki neitt.
Eg vil benda a ad eg er i odru landi og ekki med islenskt lyklabord. Einnig afsaka eg stafsetningavillur sem ku vera:)

Kvedja figura.
theres nothing wrong