Ég var að spá í það hvort að það gæti verið satt sem að ég heyrði um daginn, að stelpur sem að alltaf væru í þröngum buxum og gallabuxum ættu frekar á hættu að fá sveppasýkingar. Er þetta rétt og hafa einhverjar reynslu af þessu? Svo var líka minnst á það væri ekki hollt fyrir stelpur að vera í nærbuxum úr gerviefni, það gæti líka valdið þessum kvilla. Er eitthvað til í þessu eða er þetta bull?