Mig langaði bara að segja nokkur atriði sem eru góð varðandi prótín.

- Prótín byggja upp vöðvana.
- Maður fær sjaldan marbletti ef maður neytir mikið prótín.
- Það er gott að borða mikið prótín ef maður er í megrun.

Nokkrar fæðutegndir sem innihalda mikið magn af prótíni:

- Eggjahvítum
- fiski
- kjúklingi
- skyr(hreint eða vanillu)

Prótin gerir mikið gott fyrir líkamann og þess vegna er gott að borða mikið prótín.