Ég held að ég sé með svefnvandamál eða eitthvað.Það er svoleiðis að ég bara sofna ekki á kvöldin,á daginn eða einhverntíman.Ég er bara vakandi alla nóttina og ef mér tekst að sofna hrekk ég upp 10 mín seinna.Svo á morgnanna ákveð ég að sofa þegar ég kem heim úr skólanum,en svo sofna ég auðvitað ekkert.Þetta er farið að vera mikið vandamál,ég er eins og hálfviti á daginn út af þessu,alveg rosalega utan við mig.Samt borða ég alveg hollan mat,svo að matarræðið er örugglega ekki ástæðan.Veit einhver hvað þetta gæti verið??????