Sko það er þannig að á helgum og alla daga bara
þá vakna ég ógeðslega snemma.
Það lengsta sem ég hef getað sofið er til 10.
Venjulega á helgum er ég vöknuð á undan litla bróður
mínum sem vaknar ógeðslega snemma til að spurja hvort
það sé barnaefni.
Ég var að pæla hvort það sé eitthvað ráð við þessu.
Þegar ég gysti einhverstaðar er ég alltaf vöknuð fyrst
nema þegar lítil börn eru á heimilinu sem grenja alla
nóttina því þá svef ég bara ekki neitt.
Nistelrooy er æði!