Ég er einn af þessum sem er svona 5 kílóum of þungur. Ég er 175 cm og 74 kg. Ég ákvað að kaupa ekki kort á þessum stöðvum, aðalega vegna þess að þeg hef keypt svo mörg og ekkert notað þau, missist þess að þaupa 3 mánaða kort í world class og fara einu sinni. Núna ætla ég að fara bara út að hlaupa. Ég hef ráðgert að hlaupa 3-4 sinnum í viku svona til að byrja með. Hvernig er best að haga þessu fyrir þann sem er í ömurlegu formi, verður móður við að labba upp tröppur. Er það ekki annars rétt sem ég hef heyrt að maður brenni meiru á því að hlaupa úti heldur en á hlaupabretti???