Ég var að pæla hvenær á sólarhringnum er best að fara út að hlaupa eða í ræktina..?
ég veit að það á að líða klukkutíma fyrir og eftir æfingu áður en mar borðar.. en hvenær er hollast að stunda æfingar?
Ég er í skólanum frá 8:15 til allt að 4 á daginn og ég er alveg ráðalaus hvenær ég á að fara út að hlaupa eða í ræktina?
Vonandi geti þið hjálpað mér..
Kveðja AnnA
