Það að vera grænmetisæta er lífsstíll. Að vera grænmetisæta er að vera heilbrigður, að skilja heiminn betur. Hafið þið heyrt um umhverfissiðfræði? Flestar grænmetisætur líta á heiminn sem eina heild, þú ert hluti af náttúrunni. Náttúran byggist upp af hringrás, þessari hringrás er alltaf hægt að breyta án þess að raska jafnvægi heimsins. Ef við myndum hætta að borða dýrin og leyfa þeim að vera frjálsum myndi heimurinn þróast til hins betra því get ég lofað. Auðvitað kemur maður sjálfur alltaf númer eitt, tvö og þrjú en halló, hvar er siðferðið. Ég bíð eftir því að það gerist það nákvæmlega sama og í “animal farm” bókinn og ég get lofað því að það verður ekki fallegt.
Látið dýrin vera, upp á framtíðina, lítið á heiminn sem eina heild.

Grænmetisætan!