
missi matarlyst
Er ég sú eina, að þegar ég hef verið ósátt við maka minn, að við höfum rifist ietthvað, þá missi ég matarlyst? Mér líður alltaf illa eftir rifridli og vil helst alltaf sleppa því og vil að alltaf allt sé gott, en auðvitað er heimurinn ekki fullkominn einsog við viljum hafa hann…en ef ég hef rifist við einhvern, sérstaklega hann, sem er nottla ör-ör-örsjaldan, þá missi ég algjörlega matarlyst en fæ hana þegar ég er viss um að við séum sátt…en munið ég sagði ÖRSJALDAN ekki eisnog við séum alltaf að rífast og ég að grennast um leið :D