Ég er núna með CLA og jú jú það er alveg örugglega að gera góða hluti en einhver sagði mér að ég ætti að fá mér EFA í staðin fyrir CLA því að það væri jú CLA í EFA og eitthvað fleira sniðugt sem ég hef reyndar ekki hugmynd um . . .

En marr er alltaf að skoða eitthvað meira sko… :-P

Og ég var að skoða á www.vitamin.is og þar stendur við HMB:

Afleiða af Leucine. Hvert hylki inniheldur 250 mg. af HMB. Rannsóknir hafa sýnt að HMB aðstoðar líkamann við að minnka vöðvaniðurbrot. Með HMB getur þú aukið vöðvastækkun og aukið fitubrennslu. Notkun: 4 hylki þrisvar á dag með mat.

Þetta hljómar voða vel en er þetta þess virði? Þetta er allavega það sem ég er að vinna í . . .

Mæliði með að ég fá mér svona eða ? ? ? Og þarna var bæði til frá Twinlab og EAS og frekar mikill verðmunur á því er EAS svona mikklu betra eða hvað?

Með vonu um mikkla umræðu :-D

Kveðja

Gauijul