Þeir sem hugsa sér að reyna að ná niður aukakílóonum reyna oft ýmsar aðferðir, besta aðferðin er auðvitað aðhreifa sig meira og breyta mataræði, borða meira grænmeti og fituminni mat.
Ég persónulega prófaði króm töflur sem eiga að fást í öllum apótekum og þær virkuðu fyrir mig allavega minnkaði mikið nammilöngunin og sykurþörfin.
Ég hef ekki prófað bogense pilluna en þeir sem hafa áhuga á að prófa hana þá er heimasíðan þeirra hérna http://www.densundelinie.dk/ þar er hægt að fá pillurnar í áskrift.
Þetta með að gleyma að taka pillurnar sínar er oft vandamál en ef maður byrjar að taka lyfin alltaf með ákveðinni máltíð á daginn þá verður það að vana og fyrir rest þá finnst manni að maður sé ekki búinn að borða fyrr en lyfin eru tekin.
Vonandi hjálpar þetta einhverjum.
Kveðja StarCat