Úrslitin í Fitness og Vaxtarrækt á EXPÓ! Skemmtileg úrslit á þessu skemmtilega móti, má þar meðal annars nefna að Maggi Sam vann vaxtarræktina í +85kg flokki og Maggi Bess endaði í öðru sæti sem hefur oftar en ekki sigrað þennan flokk og hefur unnið fleiri titla en nokkur annar! Fullt af nýjum keppendum litu dagsins ljós og fullt af nýjum meisturum. Arnþór Ásgrímsson varð bikarmeistari í fitness eftir harða keppni þar sem átta keppendur mættu til leiks. Mímir Guðvarðarson varð bikarmeistari í unglingaflokki fitness. Rannveig Kramer varð bikarmeistari kvenna í fitness og Margrét Hulda Karlsdóttir varð bikarmeistari í módelfitness! Ragnhildur Finnbogadóttir (sem er í Sportlíf teyminu) varð bikarmeistari í unglingaflokki í fitness! Við óskum öllum þeim sem tóku þátt í mótinu til hamingju með góðan árangur. Allt þetta fólk er búið að leggja mikið á sig og á hrós skilið!
Heildarúrslit bikarmótsins, byrjum á módelfitness undir 167cm!


Úrslitin á EXPÓ!

8 Margrét Hulda Karlsdóttir 1

6 Kristbjörg Jónasdóttir 2

4 Dóra Sveinsdóttir 3

1 Bríet Hjaltalín

2 Elva Katrín Bergþórsdóttir

3 Hafdís Björg Kristjánsdóttir

5 Magdalena Björk Birgisdóttir

7 Olga Helena Ólafsdóttir

9 Rósa Soffía Haraldsdóttir

10 Svala Magnúsdóttir

11 Petrína Ýr FriðbjörnsdóttirMódelfitness kvenna yfir 167 sm

17 Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir 1

14 Hugrún Árnadóttir 2

12 Sigríður Ómarsdóttir 3

13 Alexandra Sif Nikulásdóttir

15 María Ólafsdóttir

16 Sunneva Ósk Guðmundsdóttir

18 Beata Wójtowicz

19 Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir

20 Hallveig Karlsdóttir

21 Pálína Kristín PálsdóttirFitness kvenna undir 163 sm

25 Eva María Davíðsdóttir 1

24 Hrefna Haraldsdóttir 2

22 Kristín Egilsdóttir 3

23 Margrét B.Ólafsdóttir 4Fitness kvenna yfir 163 sm

32 Rannveig Kramer 1

30 K. Eva Sveinsdóttir 2

28 Auður Kristín Þorgeirsdóttir 3

26 Sólveig Regína Biard

27 Kristín Lúðvíksdóttir

29 Linda Jónsdóttir

31 Hrafnhildur Halldórsdóttir

33 Elín Hrund GuðnadóttirFitness kvenna unglingafl. (<21 árs).

34 Ragnhildur Finnbogadóttir 1

36 Erna Guðrún Björnsdóttir 2

35 Anna Líney Ívarsdóttir 3

37 Dagný Pálsdóttir 4Fitness karla unglingafl

40 Mímir Guðvarðarson Nordquist 1

41 Youssef Badran 1

38 Bjarni Grétar Jónsson 2

39 Sveinn Elías Elíasson 3Fitness karla

45 Arnþór Ásgrímsson 1

46 Kristján Geir Jóhannesson 2

43 Gauti Már Rúnarsson 3

42 Dagur Eyjólfsson

44 Helgi Bjarnason

47 Gunnar Vilhelmsson

48 Pálmi Hólm Halldórsson

49 Jón Ásgeir GautasonVaxtarrækt yfir 85 kg

52 Magnús Samúelsson 1

51 Magnús Bess 2

50 Grímur Fannar Eiríksson 3

53 Frank Hansen 3Vaxtarr.karlar að og með 85 kg

58 Sigurður Kjartansson 1

59 Sigurkarl Aðalsteinsson 2

56 Júlíus Þór Sigurjónsson 3

54 Anton Eyþór Rúnarsson

55 Jóakim Árnason

57 Gunnar SigurðssonVaxtarr.unglingafl. karla (-21 árs)

61 Mark Laurence Bargamento 1

62 Kristófer Andri Agnarsson 2Vaxtarr.opinn flokkur kvenna

64 Hilda Elisabeth Guttormsdottir 1

63 Þorbjörg Sólbjartsdóttir 2


*Grein tekin frá Sportlíf*
~~ Ég er lolzor og ég lulza.