Sælt verið folkið

Eg ætla að segja ykkur fra 2 siðustu vikum sem eg var farveikur og eg var lagður inna spitala. Afsakið ef þessi grein a ekki heima her. Þetta stoð a milli 29 oktober og 12 november en eg er enn að jafna mig.


Ok það byrjaði með höfðuverk sem kom við og við manudaginn 29 oktober, en eg var að vinna hja bonus um kvöldið. Svo um nottina var eg kominn með bulllandi hita 39 stig og beinverki. A þriðjudag var eg afram með 39 stiga hita. En a miðvikudag for eg að taka eftir að eg gat ekki opnað vinstri auga nema að halfu og var orðinn soldinn bolginn a augnabryninni.Þannig var það þangað til a föstudag að eg vaknaði og þa gat eg omögulega opnað vinstri auga og mer leist ekkert a blikuna þegar bolgan ox þvillikt fra miðvikudeginum svo eg akvað að fara upp a heilsugæslustöð solvangs, þar sagði læknirinn mer að eg væri með sykingu fyrir ofan vinstri auga, sagði mer að fara til augnlæknis sem og eg gerði og þurfti að biða i minnst klukkutima að hann liti a mig. Hann sagði mer að fara a borgararspitala og að það ætti jafnvel að leggja mig inn. Eg for þangað og þegar þar kom leið nær yfir mig og eg var lagður inn. Um kvöldið kl half 10 var eg kominn með 40,4 stiga hita og kuldahroll. Eg var settur a syklalyf og næringu i æð. hitinn lækkaði niður i 39 stig um nottina og helt ser. Daginn eftir var eg settur i allskonar myndatökur sem og sunnudaginn, bloðprufur og slikt.En það fyrsta sem eg heyrði var að eg væri með sykursyki sem reyndist vera vitlaust svo vegna þess að þegar bloðprufan var tekinn var hun tekin þar sem eg fekk næringu i æð og ruglaði hun hana. (En það sannaðist þegar hun var tekinn aftur)Eg reyndist hinsvegar vera með lugnabolgu. Sykingin var að dreifa ser a fullu og var byrjuð a hægri auga.
Eg for i 2 aðgerðir sem eg var skorinn upp en þær heppnust baðar vel. En eg var svæfður i fyrri en ekki i seinni. Það voru sett einhver 2 rör i ennið,eitt a milli nefsins og vinstri auga og svo i seinni aðgerðinni 1 i augnabrunnina. Eftir fyrri aðgerðina sagði smitsjukdomalæknirinn mer að sykingin hefði nað inn fyrir beinið en það stoð ein himma a milli heilans og sykingar. Eg atti hættu a heilahimmubolgu en sem betur fekk eg hana ekki og eg þakka guði fyrir að þessi himma hefði verið til staðar annars væri eg ekki að skrifa þessa grein. Eftir þessar aðgerðir og um leið og eg kom var eg settur a stift program a syklalyfjum eða 6 sinnum a solarhring a 4 tima fresti.3 siðustu dagana var eg orðinn hitalaus og bara orðinn agætur en samt mjög þreyttur. Eg fekk að fara siðasta manudag en gegn þvi að eg taki inn 3 töflur að syklalyfjum a dag og eg a að mæta til smitsjukdomalæknir 22 november og i myndatökur eftir 4 vikur.

Það sem skelfdi mig mest aður en eg for i baðar aðgerðinar er að maðurinn sem la beint a moti mer hafði komið a manudaginn 5 november en hann var að fara i brjosthalsaðgerð, og læknirinn sagði að hann ætti að að fa að fara bara um kvöldið, hann kom gangandi inn a spitalann og for i aðgerðina, en hann var svæfður en þegar hann vaknaði var hann lamaður niður fyrir mitt og gat EKKI gengið, læknirinn sagði:“Aðgerðin heppnast vel” og var svo drifinn i aðra aðgerð en eftir hana var hann vist aðeins skarri en samt gat ekki hreyft fæturnar nema til hliðanna en samt ekki gengið
Sama sagði læknirinn við hann “Aðgerðin heppnast vel” Þegar eg for
a manudaginn var hann ennþa þarna, læknirinn gat ekki gefið neina utskyringu,yppti bara upp öxlum og sagðist aldrei hafa lent hafa seð þetta. (eg heyrði allt það sem gekk a milli þeirra en aumingja maðurinn sagði mer það svo sjalfur) Hann gat ekkert kvartað og lagði ekki einu sinni i það.

Eg missti 2 vikur ur skola vegna þessa og vinnu og er að utskrifast ur iðnskolanum i hfj, eg er að reyna að na þessu upp og er að hætta að vinna næsta föstudag alfarið hja bonus. En eg ætla að leita mer að rafvirkjuvinnu eftir aramot, eg a hættu að fa þetta
aftur og sertstaklega lugnabolgu en eg lifi i voninni.

Svo eg spyr ykkur folk HEFUR EINHVER LENT I SVIPUÐU??

Allavega verð að halda lifi minu afram og reyna að gleyma þessu.
Kveðja Andres