Hafa einhverjir heyrt minst á pilates? Ef ekki þá er hérna grein um það. =)
Pilates er eitthvað fyrir þig ef þú vilt fá fallega vöðva, og þá sérstaklega lærvöðva. Þetta er blanda af teygjum og þrekæfingum sem er búið að blanda saman í hina fullkomnu leið ril að fá fallegan líkama :Þ Ef þú vilt kynna þér þetta eitthvað betur þá geurðu keypt bókina Pilates sem leiðir þig alveg í gegnum þetta og henni er skipt í progröm eftir því hversu lengi og vel æfð/ur þú ert. En ef þú treystir þér ekki í þetta ein/n þá geturðu farið á námskeið og þar geturðu náttúrulega fengið hjálp. ´Þú lærir alveg hvernig þú átt að gera æfingarnar án þess að fá í bakið eða hálsríg og leiðina til að fá sem mest útúr æfinguni. Það má líka segja að ´þetta sé smá jóga eða amk svipar til þess.

Svo nú er það spurninginn. Virkar þetta? Já amk í mínu tilfelli. ég fékk miklu fallegri og heilbrigðari líkama. Að mínu mati. Svo er það eitt að ég er 13 ára og ég vildi losna við eitthvað af læærunum mínum án þess að fá s
anorexiu. Mamma keypti þessa bók og ég byrjaði að nota hana. Ég held að ég hefði fengið anorexiu án bókarinnar. En allaveg njótið :D
Deyr fé, deyja frændur,