Hvað er málið með þessa kúra?
T.d hef ég heyrt um fólk sem að fér á “Herbolife” Mjókkar alveg allsvakarlega, en síðan geta þeir sem hafa farið á þennan kúr aldrei hætt!
Vegna þess að um leið og þau hætta fitna þau aftur in no time.
Þetta er nú svona frekar mikil peningaeyðsla að þufa að vera á þessu svo lengi sem að maður lifir.

Jæja svo er það Atkins, fólk grennist alveg svakarlega… en síðan getur það bara dáið, vegna einhverjar stíflu eða eitthvað.
Þetta er bara fita sem að þau eru að borða og alveg rosalega óhollt og mjög hætturlegt, einnig með þann kúr getur maður aldrei hætt á.

En svo getur maður bara breitt um lífstíl, breytt mataræði og byrjað að hreyfa sig, léttist hægt en léttist þá (enda er sagt að góðir hlutir gerast hægt) og ég veit um marga sem hafa grennt sig alveg svakarlega bara á því einu.

En svo er það ég, með eitthvað rosalega skrýtið kerfi í mér, er búin að vera alveg rosa dugleg, einn nammidagur í viku, Hreifing og ekkert gos og ekkert fitandi.
Grennist hreynlega EKKI NEITT!

Ég skil þetta ekki, mér finst ég eigilnega frekar fitna en mjókka. skil þetta ekki?
Veit einhver hvað ég get gert, ég vill verða mjó næsta sumar þegar að ég fér til spánar.
Ég veit að ég er alveg að gera það rétta: Borða 5-6x á dag lítið í einu og drekk fullt af vatni.

ég er alveg að gefast upp.
Getur einhver gefið mér ráð plís, ég veit ekki hvað ég á að gera :(

Vonast til að fá svör og engin skýtaköst.
Þið verðið að afsaka stafsettningu ég er með lesblindu.