Stuttir, langir, feitir eða mjóir ! Hversu langir leggir þínir verða eða hversu grannir er eitthvað sem þú erfir frá þínum forferðrum. Er stríðið við appelsínuhúðina og lærapokana þá vonlaus barátta ef útlit okkar er genatengt !Ferðir í æfingasalinn og púlið geta breytt útliti fótleggja, vöðvar koma í stað fitu sérstaklega á lærum, þetta er því ekki vonlaus barátta við efðafræðina.
Hér koma nokkur ráð til þess að virka hærri og grennri:
- Háir hælar grenna, þú virkar hærri! (augljóslega)
- Notaðu sama lit á sokkum og skóm !
- Klunnalegir skór og skór með mjög mjórri tá og eru ekki grennandi !
- Einlitar sokkabuxur eru heppilegri heldur en mynstraðar eða köflóttar !
- Svartur litur á sokkabuxur er “must buy” ef þú vilt virka grennri !
Í kringum 1960 fóu fótleggir kvenna fyrst að sjást almennilega, pilsin lyftust verulega á þessum tíma og konur fóru að horfa meira á lögun fótleggja sinna og annarra kvenna.