Cambridge kúrinn er einn hitaeiningasnauðasti kúr sem hægt er að fá á Íslandi og inniheldur einungis 473kkal per dagskammt, ef þú velur hreinan kúr.

Kúrinn inniheldur öll þau steinefni og vítamín sem líkaminn þarf á að halda, þessvegna þarft þú engin auka vítamín eða töflur!!

Kúrinn er seldur í kössum sem hver inniheldur 21 bréf og hvert bréf inniheldur eina máltíð, hver kassi er þannig vikuskammtur sért þú á hreinum kúr (3 bréf á dag). Hver kassi kostar 4.400 kr.
Það er einnig hægt að velja blandaðan kúr sem samanstendur af einni máltíð og 2 bréfum, Við mælum með hreinum kúr þar sem hann hefur hraðastan og öruggastan árangur, það fer þó allt eftir smekk hvers og eins.

Fólk hefur misst frá 10 kg. og uppí fleiri tugi á kúrnum og fer það sjálfsögðu eftir því hvernig kúr hver og einn velur og hversu dugleg/ur þú ert!

Cambridge kúrin eru 4 bragðtegundir:
Súkkulaði
Jarðaberja
Grænmetissúpa
K júklingasúpa

Cambridge kúrinn var hannaður við Cambridge háskólann í Englandi á sjötta áratugnum af Dr. Alan N. Howard ( Hjartasérfræðingur, næringasérfræðingur, meltingasérfræðingur og margt fleira).
Læknirinn sem hefur yfirumsjón hér á landi er Dr. Knut Kolle og er þekktastur fyrir “kolle´s method of gastrolopsy”, sem er aðferð við að minnka magasekkinn í of feitu fólki. Hann hefur þó valið að snúa sér alfarið að Cambridge kúrnum og segir hann vera öruggari aðferð til að léttast, að það taki jafnlangan tíma og virki betur, því fólk er ekki að spila með líf né heldur er það þrungið að borða ákveðinn mat á ákveðnum tíma allt sitt líf eftir aðgerðina.

Endilega lítið inná heimasíðu okkar www.vaxtamotun.is ef þú vilt fræðast meira um kúrinn.

Kveðja Þóranna.