Er heilsan í lagi hjá þér?
fyrir 6 vikum var heilsan mín ömurleg, síðan byrjaði ég að breyta um matarræði og hreyfa mig meira, (ekki má gleima að alltaf er gott að drekka nóg að vatni), og nú er ég búin að léttast um 6 kíló og mér líður mikið mikið betur með sjálfan mig.

Það er ekkert erfitt að koma heilsuni í lag farðu eftir þessum ráðum:
Hreyfðu þig minst 3x í viku,(í 20 min eða meira) ekki minna, ekki byrja of snögt þá eru meiri líkur að maður eigi eftir að gefast upp.
Ekki alltaf vera að gera það sama, t.d þessa vikuna skalltu fara út að hjóla, hina vikuna í sund o.s.f.

En það sem er mjög stór hluti af til þess að halda heilsunni góðri er að passa að borða rétt, dragðu úr kaffidrykkju ef að þú drekkur mikið kaffi, þú þart endilega ekkert að hætta að drekka það, bara minka drykkjuna og drekka frekar te.
Borðaðu allan fæðuhringinn, Konrmeti, grænmeti, avexti o.s.f
Minnkaðu þó hneisluna á kjöti, harðri fitu og sykri.
Það hefur hjálpað mörgum sem vilja minnka sykurneyslu, að taka cromium picolinate. Það jafnar blóðsykur og heldur sykurátsskrímslinu í skefjum.

Burstaðu húðina á hverjum degi, það eikur blóðfæðið, sogæðakerfið og vinnur gegn appelsínuhúð, það er gott fyrir þá sem eru með appelsínuhúð og vilja losna við hana.
Farðu í bað með jurtabaðolíu eða ilmolíum og berðu svo á þig gott húðkrem. Heilsuhúsið er með mikið úrval af vönduðum jurtasnyrtivörum.

Drekktu 2 lítra af vatni á dag, þá hreinsar líkaminn sig alveg.

Notaðu hvert tækifæri til að brosa og hlæja því þá framleiðir líkaminn endorfín. Endorfín styrkir ónæmiskerfið, ver þig gegn sýkingum og er sársauka-deyfandi. Sumir seigja það hafa áhrif á 6. skilningarvitið, hehe það er alltaf svo gaman að brosa.

slakaðu á, það er nauðsinlegt að geta slakað á til þess að líða betur, farði í heitt froðubað mer róandi músik.

já heilsan skiftir miklu máli til þess að manni líður vel með sjálfan sig :D
gangi ykkur síðan bara allt í haginn.

PELI