Ég er 23 ára, og finnst ég vora orðinn frekar fullorðinn til að vera að fá mér spangir núna. En ég hef heyrt um svona spangir sem eru settar aftan á tennurnar og sjást því ekki. Þetta er orðið dáldið algengt í USA. Er hægt að fá svona hér á íslandi? og ef svo er hefur einhver hugmyn um hvað þetta sé mikið dýrara en hefðbundnar tannréttingar?