Ég vildi leggja fram smá spurningu hérna á huga.is..

Ég er bara venjuleg 18ára stelpa sem er 175cm á hæð og 65kg…
Hef verið í íþróttum alla mína æfi fyr en um ári þá slasaði ég mig á hnéi í fótbolta svo ég hætti eða tók pásu og er ekki en byrjuð aftur. Ég hef bætt dálitlu utan á mig.. Var áður 60-62kg og er ekki alveg sátt við rassinn,lærinn og magan í augnablikinu.
Gætu þið veit mér einhver góð ráð?? Það gæti bjargað sér rosalega fyrir mig.
Eins og ef ég borða nammi eða fitandi mat þá fæ ég rosa samvisku bit og vil ekkert annað gera en að fara út að hreyfa mig EN ÉG FRAMKVÆMI ÞAÐ EKKI?!?! ÉG sit bara föst og hugsa um hvað ég var að sitja ofan í mig og er ósátt..

Hvernig á maður að ná reglu á matarræðið sitt og hvernig hreyfingar á ég að stunda?? Ég hef ekki það mikinn tíma eins og ég hafði og fillist samviskubiti dag eftir dag og segi alltaf “ fer að skokka á morgun” á morgun og aftur Á MORGUN!!

gerið það að hjálpa mér…

kveðja Tropz