Á þessum tímum í þjóðfélaginu þegar allt snýst um hreinlæti og betri lifnaðarhátt er vert að athuga það að matarsýkingar tilfelli hafa farið stór fjölgandi á síðustu árum
og líður ekki sá mánuður að ekki komi upp matarsýkingartilfelli upp í þjóðfélaginu.

En hverju er hægt að breita til að koma í veg fyrir bakteríu smit á heimilum (mjög litlar líkur eru á því að eitrunar tilfelli komi upp á heimilum og þó svo verði er það sjaldnast sannað)

Rannsóknir sína að stætsti og mesti áhættuþátturinn í heima eldhúsi er borðtuskan sem er fullkomin gróðrarstígja fyrir bakteríur sem geta lifað lengi í tuskunni og þær gera ekkert nema að fjölgasér mikilvækt er að þvo borðklúra alltaf eftir notkun með heitu vatni og síðan að sápuþvo þær í dags lok, einnig eru skurðarbretti varasöm.

Förum varlega með okkur
vallip