Þessi mynd var tekin af Syd Barret þegar hann kom að heimsækja Pink Floyd í Abbey Road þegar þeir voru að taka upp plötuna Wish You Were Here sem er tileinkuð Syd. Syd var djúptsokkinn í dópi á þessum tíma og hafði bætt á sig mörgum kílóum og rakað af sér augabrýrnar og hár af hausnum, vinir hans í Pink Floyd þekktu hann ekki fyrst, Roger Waters fór að gráta þegar hann áttaði sig á að þetta væri Syd. Syd fékk að heyra þá spila Shine on You crazy Diamond og honum fannst það flott, en vissi ekki fyrr en seinna að lagið væri um hann.
Syd Barret í rugli
Þessi mynd var tekin af Syd Barret þegar hann kom að heimsækja Pink Floyd í Abbey Road þegar þeir voru að taka upp plötuna Wish You Were Here sem er tileinkuð Syd. Syd var djúptsokkinn í dópi á þessum tíma og hafði bætt á sig mörgum kílóum og rakað af sér augabrýrnar og hár af hausnum, vinir hans í Pink Floyd þekktu hann ekki fyrst, Roger Waters fór að gráta þegar hann áttaði sig á að þetta væri Syd. Syd fékk að heyra þá spila Shine on You crazy Diamond og honum fannst það flott, en vissi ekki fyrr en seinna að lagið væri um hann.