Ég er nýbúin að “ættleiða” einn gára, hef ekki hugmynd hvað hann er gamall eða neitt, en hann er soldið furðulegur, hann er alltaf að reita af sér fjaðrirnar og svo situr hann oft á annari löppinni og heldur hinni uppi.
Er það eðlilegt að fuglinn láti svona?
Er eitthvað spes sem ég get gert til að honum líði sem best eða bara einhver tips?
TAkk takk.