Jæja þegar ég fór með foreldrummínum í lítið ferðalag um reykjanesið og eins og flestir vita eru þar margir fuglar og varp en þegar við komum keyrandi í gegnum varp var þar fiðrraðar pönnukökur sem höfðu verið ungar og ekkert smá mikið af þeim. Stuttu seinna vorum við komin í gegn en fórum í gegnum annað varp og þar voru ekkert smá mikið af ungum á veginum. Við keyrðum örugglega á minna en tuttugu en þar var ekkert minna af ungum sem voru orðnar af pönnukökum. Þá fór pabbi að tala um að fólk gerði þetta sér að leik að klessa á litla unga sem eru að álpast á veginum mér blöskraði við tilhugsuna um að kannski fjölskyldufólk sem er í litlu ferðalagi og ökumaðurinn er að gera það sér að leik að klessa á litla unga sem eru að álpast á veginum. Mér fannst þetta einum of ógeðslegt og vona að það séu ekki margir sem gera það sér að leik að klessa á unga og að fólk reyni að passa sig beur þegar það keyrir í gegnum varp en ekki klessi á alla unga sem þeir koma að
….