Já eftir öll átökin er Berlín dulítið blöstuð árið 1945. Eins og gefur auga leið tók endurbyggingin langan tíma og var enn allt í rústi árið 1950.
Á myndinni má sjá hið mikla Brandenburg hlið sem skipti borgini í tvennt næstu fjögurtíu árin.
Skriðdrekamyndir hafa verið vinsælar uppá síðkastið, og datt mér í hug að skella einni inn.