Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Eastern Promises (5 álit)

Eastern Promises Ljósmóðirin Anna kemst yfir rússneska dagbók ungrar stúlku, sem lést á sjúkrahúsinu við barnseignir. Anna er staðráðin í að finna samastað handa nýfædda barninu og fær tilboð frá veitingahúsaeiganda til að þýða bókina, en sá er einnig foringi rússnesku mafíunnar þar í London. Bókin inniheldur sakfellandi upplýsingar og meðal þeirra sem þurfa að kljást við málið er Nikolaj, bílstjóri og kaldrifjaður “hreingerningarmaður” mafíunnar.

one and three chairs (13 álit)

one and three chairs Þetta er verk eftir Joseph Kosuth frá 1965 og er concept list, mér datt í hug að henda þessu inn eftir smá umræður um hvað sé list.

Ég held mikið upp á þessa mynd sem sækir nokkuð í verk frá Magritte (Er þetta pípa)

Þessi mynd er í senn einföld en um leið flókin. Þrír stólar,
Skilgreiningin: án hennar er enginn skilningur á hvað stóll sé.
Eftir mynd af stól sem við höfum lært að lesa í gegnum tímarit og ljósmyndir sem stól.
og að lokum stóll, (frummyndin)

Fyrirgefðu bara varð (2 álit)

Fyrirgefðu bara varð Þarf Haruhi myndin ekki að vera í meiri jólafíling eða? ;P

Þökk, hesturinn minn :) (8 álit)

Þökk, hesturinn minn :) :D

Hvaða Diskur° (2 álit)

Hvaða Diskur° Hvaða hljómsveit gaf út þennan disk og hvað heitir diskurinn?

The Assassination of Jesse James by the Coward Robert (3 álit)

The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Í einni af mögnuðustu myndum nýliðins árs fylgjumst við með því þegar Robert Ford kemst í kynni við átrúnaðargoð sitt Jesse James. Eftir að eldri bróðir Roberts verður hluti af alræmdu gengi Jesse James er yngri Ford bróðirinn staðráðinn í því að sannfæra glæpamanninn um að hleypa sér inn líka. Hann fær að fljóta með þegar gengið rænir lest og kemst að því að raunveruleikinn er fjarri þeim dýrðarljóma er hann hafði ímyndað sér í æsku. Með tíð og tíma verður hann gramur út í Jesse og hryna atburða leiðir til morðsins sem titillinn vísar til. Jesse James er heldur ekki vel á sig kominn andlega. Hann er plagaður af vænissýki eftir öll árin sem hann hefur lifað sem glæpamaður í sjálfskipaðri einangrun og útlegð. Andlegt ástand hans verður til þess að Robert fer að missa álitið á átrúnaðargoði sínu og kemst upp á kant við hann á endanum.

Trivia (11 álit)

Trivia Leikari og bíómynd?

Kjúlli (5 álit)

Kjúlli Guð, mér finnst þetta svo sætur kjúlli! En ykkur?

bak (26 álit)

bak búinn að vera fáránelga duglegur í ræktinni núna og er þarna rétt um 120kg.

tek 9 máltíðir á dag
reyni aldrei að taka undir 13000 kkal á dag er búinn að þyngja mig um um það bil 15 kg af vöðvum á þessu ári með rosalegu mataræði og stífum æfingum 5 sinnum í viku, svo verður það skurður eftir áramót

Nýji magnarinn (25 álit)

Nýji magnarinn black heart little giant lampacombo.. svaðalegur magnari, fyrsti lampinn minn :)

plögga lessunni minni (með stock pickuppum.. verður með SD pearly gates í brú mjööög fljótlega) í boss super overdrive og stilli á svona 9 óklokk og fæ svaðalegt sound útúr þessu kvikindi

enjoy,
Atli Sig
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok