Ég er í basli, er búinn að reyna að laga þetta sjáfur í nokkrar vikur. Ég er með forrit hér sem er á 4 fælum, einn er Setup.exe sem opnast og instalast en svo er 3 aðrir fælar (.W02 .W03 og .W04) ég get engan veginn opnað þau og ef ég breytti því í .exe get ég það ekki heldur.

þegar ég reyni bara að installa setup.exe þá installast bara eitthvað smá og svo kemur
“place installation disk #2 into the floppy drive and press the OK button”
en ég er ekki með þetta á diskum

voandi er einhver hér sem er með það sem þarf til að laga þetta
Kveðja Gunni Tromm