ég er að spá að byrja að læra forritun og hef áhuga fyrir þessu en finn samt ekki mikið svona sem út skýrir muninn á málum eða forritum og kennir grunninn á þessu öllu.

það sem ég hef mikin áhuga á núna er að læra nátturulega grunnunn í forritun og svo t.d. forriti sem ég get látið ráða hvað önnur forrit gera, bara svona þið vitið hvert mig langar að fara.

hvað er munurinn á þessum málum? ( ef það eru til freiri má setjið þau bara inn :P)

.net
java/javascript
c/cc++
c#
pnp

þetta er svona þau sem ég veit um en væri gaman að vita meira, hvað er hvað og notað í hvað. mér var að sagt að byrja að læra C# því það er einfaldara og byggt á CC++ en ég veit ekki hvað er best að læra. Og svo eru það forrit eða hvernig fólk gerir þetta hef heyrt visual studionet en það er eina forritið sem ég veit um. Eins og ég segi þá er ég með bullandi áhuga á þessu vona að ég fæ bara góða ráðgjöf þá að maður er byrjandi. :)og ef þið vitið um bækur og svona sem eru byrjundavæn hehe sem eru með verkefni og svona.

kv.
Jónsi