Það væri skemmtilegt ef að fólk, sem hefur kosið hvaða tungumál það notar mest, segi frá í hvað það notar tungumálið og afhverju það valdi það.

Reyndar gleymdi ég að setja í listann það tungumál sem ég nota mest í dag (ActionScript).

En annars nota ég C# .NET mjög mikið í vefforritun og við að smíða þjóna sem geta haldið utan um hundraðir notenda samtundis. Ástæðan fyrir því að ég valdi C# .NET er vegna þess að mér finnst Visual Studio góður editor, C# er fallegt og læsilegt mál, hefur margt í rammanum (e. framework) sem hjálpar mér mikið með verkefnin sem ég er að vinna í.

Það væri gaman að heyra ykkar hlið.

Mbk, wolfy.
Kv, wolfy.